ÞINGVEFUR ALÞÝÐUSAMBANDS NORÐURLANDS
Starfssvæði Alþýðusamband Norðurlands er Norðurland og er hlutverk þess að vinna að alhliða hagsmunum aðildarfélaga og félagsmanna þeirra.
Tilgangur sambandsins er að öðru leyti:
- Að efla umræðu um málefni sem varða búsetu, atvinnu, menntun og lífskjör íbúa á Norðurlandi.
- Að beita sér fyrir aukinni fræðslu almennings á hlutverki stéttarfélaga.